Episodi

  • SLAYGÐU S01E01: Í Heljarmynni
    May 25 2017

    Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

    Í þessum þætti: Buffy flytur til Sunnydale og eignast nýja vini.

    Mostra di più Mostra meno
    40 min
  • SLAYGÐU S01E02: Uppskeran
    May 25 2017

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

    Í þessum þætti: Buffy klárar sinn fyrsta slag í Sunnydale.

    Mostra di più Mostra meno
    26 min
  • SLAYGÐU S01E03: Nornin
    May 29 2017

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

    Í þessum þætti: Í þessum þætti: Buffy keppir við göldrótta klappstýru.

    Mostra di più Mostra meno
    32 min
  • SLAYGÐU S01E04: Kennarasleikja
    Jun 1 2017

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

    Í þessum þætti: Xander verður ástfanginn af forfallakennara.

    Mostra di più Mostra meno
    33 min
  • SLAYGÐU S01E05: Ekki skal deitið drepa
    Jun 5 2017

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

    Í þessum þætti: Buffy gerir heiðarlega tilraun til að fara á deit eins og venjuleg manneskja.

    Mostra di più Mostra meno
    32 min
  • SLAYGÐU S01E06: Pakkið
    Jun 8 2017

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

    Í þessum þætti: Xander lendir í slæmum félagsskap og Buffy lýst ekki á blikuna.

    Mostra di più Mostra meno
    31 min
  • SLAYGÐU S01E07: Engill
    Jun 12 2017

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

    Í þessum þætti: Við lærum loksins að hinn gallalausi Angel er ekki svo gallalaus eftir allt saman.

    Mostra di più Mostra meno
    44 min
  • SLAYGÐU S01E08: Ástin á tímum internetsins
    Jun 15 2017

    Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

    Í þessum þætti: Willow kynnist strák á Irkinu og Buffy lýst ekkert á blikuna.

    Mostra di più Mostra meno
    35 min