Tvær á báti copertina

Tvær á báti

Tvær á báti

Di: Álfrún Tryggvadóttir og Linda Heiðarsdóttir
Ascolta gratuitamente

3 mesi a soli 0,99 €/mese

Dopo 3 mesi, 9,99 €/mese. Si applicano termini e condizioni.

A proposito di questo titolo

Álfrún Tryggvadóttir og Linda Heiðarsdóttir eru tvær miðaldra hlaupakonur sem hafa náð góðum árangri í hlaupum í aldursflokknum 40 – 49 ára. Þær þreytast ekki á að tala um hlaup og setja sér ný markmið. Í hlaðvarpsþættinum Tvær á báti ræða þær um hlaup út frá ýmsum hliðum, fá til sín góða gesti og segja hlaupasögur. Fyrst og fremst eru þær þó venjulegar konur að gera hlaðvarp fyrir venjulega hlaupara.© 2025 Corsa e jogging Igiene e vita sana
  • Hulda Guðný-fimmtug á árinu og í fantaformi!
    Jan 16 2026

    Í þættinum fá Álfrún og Linda hlauparann Huldu Guðnýju Kjartansdóttur í viðtal en hún hljóp sitt besta maraþon í Valencia á dögunum. Þær þrjár fóru yfir hlaupaferil Huldu og markmiðin hennar fyrir 2026. Þegar þessar þrjár hittast er heldur betur malað og nauðsynlegt að hafa framhaldsþátt.

    Mostra di più Mostra meno
    1 ora e 21 min
  • Uppgjör nýliðans (65'E)
    Jan 8 2026

    Í þessum fyrsta þætti 2. seríu hlaðvarpsins Tvær á báti kemur nafnlausi nýliðinn Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona og gerir upp hennar Valencia eða Gamlárshlaup ÍR. Virkilega skemmtileg og hvetjandi yfirferð fyrir hlaupara sem eru að koma sér af stað á nýju ári.

    Mostra di più Mostra meno
    1 ora e 4 min
  • 40'E
    Dec 23 2025

    Í þessum lokaþætti ársins hjá Tveimur á báti fá Linda og Álfrún nafnlausa nýliðann með sér í settið. Uppleggið í Gamlárshlaupinu er rætt og farið yfir síðustu æfingarnar fyrir stóra daginn. Nýliðinn kom færandi hendi með tvennar Costco buxur og er brattur fyrir hlaupinu þann 31.12.

    Mostra di più Mostra meno
    40 min
Ancora nessuna recensione