Dalalíf copertina

Dalalíf

Dalalíf

Di: Beggó Pálma & Inga Matt
Ascolta gratuitamente

A proposito di questo titolo

Hlaðvarp um lífið í sveitinni, umræður um landbúnað og málefni landsbyggðarinar. Beggó og Inga ræða drauma sína um að gerast bændur og sín þeirra á íslenskan landbúnað© 2023 Dalalíf Scienze sociali
  • 8. Þáttur: Pálína Axelsdóttir og galdurinn á bakvið vænar ær
    Dec 22 2022

    Í þessum loka þætti ársins 2022 spjallar Beggó við hana Pálínu Axelsdóttur en hún er þekktust fyrir að vera á bavkið Farmlife Iceland. Þau spjölluðu um sauðfé, bústörfin og réttir og galdurinn á bakvið vænar og spakar ær. Svo fór spjallið aðeins út í virkjanir og hvammsvirkjun en það er mál sem er Pálínu mjög svo hugleikið

    Mostra di più Mostra meno
    1 ora
  • 7. Þáttur: Íslensk Jólatré
    Dec 15 2022

    Í þessum þættir fær Beggó til sín Brynjar Skúlason, PhD, sérfræðing í skógerfðafræði og trjákynbótum m.a. á fjallaþin til jólatrjáaræktar. Saman ræða þeir um barrtrjá rækt á Íslandi, kynbætur á trjám, þróun á íslensku lerki og svo aðsjálfsögðu Jólatré

    Mostra di più Mostra meno
    41 min
  • 6. Þáttur: Alfreð Schiöth, partur 2
    Nov 10 2022

    Í þessum þætti er spilað seinnihluti af samræðum Beggó og Alfreðs. 

    Mostra di più Mostra meno
    37 min
Ancora nessuna recensione