Balkanbræður copertina

Balkanbræður

Balkanbræður

Di: RÚV Hlaðvörp
Ascolta gratuitamente

3 mesi a soli 0,99 €/mese

Dopo 3 mesi, 9,99 €/mese. Si applicano termini e condizioni.

A proposito di questo titolo

Í þáttaröðinni fjallar Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður um fyrstu fótboltamennina frá gömlu Júgóslavíu sem komu til Íslands á árunum 1989-1992 til að spila fótbolta og settust svo hér að. Framleiðandi: Þorgerður E. Sigurðardóttir. Hljóðmynd: Jón Þór Helgason.

Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

RÚV Hlaðvörp
Calcio Mondiale Scienze sociali
  • Balkanbylgjan
    Jan 17 2026
    Með góðri frammistöðu Júgóslavana sem komu fyrstir til að spila fótbolta á Íslandi litu íslensk félög sífellt meira til Balkanskagans í leit að styrkingu. Árið 1992 voru minnst 20 leikmenn frá gömlu Júgóslavíu sem spiluðu í efstu fjórum deildum Íslandsmótsins. Rætt er við Milan Stefán Jankovic, Hajrudin Cardaklija, Zoran Daniel Ljubicic, Ejub Purisevic, Hjörvar Hafliðason og Luka Lúkas Kostic .

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno
    36 min
  • Frumherjarnir
    Jan 10 2026
    Í þættinum er upphafið rakið þegar fyrstu Balkanmennirnir komu í íslensku deildina árið 1989 og þegar þeim byrjar að fjölga ári síðar. Af hverju komu þessir menn til Íslands? Rætt er við Luka Lúkas Kostic, Goran Kristófer Micic, Salih Heimi Porca, Izudin Daða Dervic og Rúnar Kristinsson.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno
    40 min
Ancora nessuna recensione